Urtasmiðjan

Urtasmiðjan framleiðir íslenskar hágæða snyrtivörur úr íslenskum jurtum og lífrænt vottuðum hráefnum. Vörurnar eru hannaðar og handunnar í smiðjunni okkar á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð.