Urtasmiðjan ehf
URTASMIÐJAN - HREINT HANDVERK
Öll framleiðsla Urtasmiðjunnar er handunnin frá byrjun til enda.
Þær eru gjöf frá móður náttúru og eru framleiddar af alúð og umhyggju.
Þær eru kærkomið val fyrir þá sem kjósa hreinar náttúrulegar snyrtivörur.
Þær eru góð hjálp við marskonar húðvandamálum, bólgum og verkjum.
Þær eru íslensk náttúruleg handunnin framleiðsla.