Létt rakakrem
Létt og milt rakagefandi krem með þykkni úr mýkjandi fjallagrösum,blágresi og blóðbergi, nærir húðina daglangt og gefur nauðsynlegan raka. Kammilla og lofnarblóm virka róandi á stressaða húð. Gott sem undirlag fyrir farða. Hentar vel bæði fyrir menn og konur.
Stærð umbúða: 50 ml