![Móðir og barn nuddolía 100 ml.](http://urtasmidjan.is/cdn/shop/files/modirogbarnoil_{width}x.jpg?v=1704314559)
Yndisleg olía fyrir ungbarnanudd eða í baðvatnið. Mild, róandi og nærandi með morgunfrúar- og kamilluolíu. Gefur barninu værð og vellíðan. Góð fyrir kollinn ef skán myndast. Nærandi og mýkjandi sem meðgönguolía á mömmubumbuna. Mýkir og styrkir húðina, gerir hana teygjanlegri og getur komið í veg fyrir húðslit, eða mildað það sem komið er. Olían er E vítamín bætt.
Stærð á umbúðum: 50 ml.